Munur á milli breytinga „Vísindavefurinn“

3.168 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
Bætti við upplýsingum um vísindamiðlun, bækur og staðreynda- og samfélagsvakt.
m
(Bætti við upplýsingum um vísindamiðlun, bækur og staðreynda- og samfélagsvakt.)
Fjöldi svara á Vísindavefnum var 11.477 í [[febrúar]] [[2017]]<ref>https://www.visindavefur.is/svar.php?id=73579 Hver voru vinsælustu svör febrúarmánaðar 2017?</ref>. Guðrún Kvaran, prófessor emerita, er sá höfundur sem hefur svarað flestum spurningum á vefnum<ref>https://www.visindavefur.is/svar.php?id=71484 Þúsundasta svar Guðrúnar Kvaran fyrir Vísindavefinn</ref>, alls 1.055 miðað við [[Mars (mánuður)|mars]] [[2017]].<ref>https://www.visindavefur.is/hofundur/113/gudrun-kvaran/?page=_all Guðrún Kvaran</ref>
 
Oft koma tugir spurninga á dag en fleiri koma yfir vetrartímann frá nemendum í skólum landsins.<ref>https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6121 Hvað fáið þið margar spurningar á dag?</ref> Mörgum spurninganna er svarað beint með því að vísa á svör sem nú þegar má finna á vefnum. <ref name=":1">https://www.visindavefur.is/svar.php?id=73201 Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum?</ref>
 
=== Fjarlægð svör ===
== Heimsóknir ==
Meðalfjöldi gesta í hverjum mánuði var um 93.000 miðað við árið 2016. Á hverjum degi eru rúmlega 3.000 svör vefsins lesinn og á einum mánuði eru svo til öll svör vefsins lesin.<ref name=":1" />
 
== Vísindamiðlun ==
Vísindavefurinn hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum í tengslum við vísindamiðlun til almennings. Má þar meðal annars nefna Háskóla unga fólksins<ref>http://ung.hi.is/ Háskóli unga fólksins</ref>, Háskólalestina<ref>http://haskolalestin.hi.is/ Háskólalestin</ref>, Vísindavöku Rannís<ref>https://www.rannis.is/visindavaka/ Vísindavaka Rannís</ref> og Vísindasmiðjuna<ref>http://visindasmidjan.hi.is/ Vísindasmiðjan</ref>.
 
== Bækur ==
Vísindavefurinn hefur tekið þátt í gerð þriggja bóka: ''Af hverju er himinninn blár?''<ref>[http://leitir.is/primo_library/libweb/action/display.do?tabs=detailsTab&ct=display&fn=search&doc=ICE01_PRIMO000593186&indx=1&recIds=ICE01_PRIMO000593186&recIdxs=0&elementId=0&renderMode=poppedOut&displayMode=full&frbrVersion=&frbg=&&dscnt=0&scp.scps=scope%3A%28GEGNIR%29&vl(1UIStartWith0)=contains&vl(152889920UI0)=any&vid=GEGNIR&mode=Basic&vl(152889921UI1)=all_items&srt=rank&tab=default_tab&dum=true&vl(freeText0)=v%C3%ADsindavefurinn&dstmp=1490960511589 Af hverju er himinninn blár] Gegnir</ref>, ''Af hverju gjósa fjöll?''<ref>[http://leitir.is/primo_library/libweb/action/display.do?tabs=detailsTab&ct=display&fn=search&doc=ICE01_PRIMO001202755&indx=2&recIds=ICE01_PRIMO001202755&recIdxs=1&elementId=1&renderMode=poppedOut&displayMode=full&frbrVersion=&frbg=&&dscnt=0&scp.scps=scope%3A%28GEGNIR%29&vl(1UIStartWith0)=contains&vl(152889920UI0)=any&vid=GEGNIR&mode=Basic&vl(152889921UI1)=all_items&srt=rank&tab=default_tab&dum=true&vl(freeText0)=v%C3%ADsindavefurinn&dstmp=1490960511589 Af hverju gjósa fjöll?] Gegnir</ref> og ''Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni?''<ref>[http://leitir.is/primo_library/libweb/action/display.do?tabs=detailsTab&ct=display&fn=search&doc=ICE01_PRIMO001400387&indx=3&recIds=ICE01_PRIMO001400387&recIdxs=2&elementId=2&renderMode=poppedOut&displayMode=full&frbrVersion=&frbg=&&dscnt=0&scp.scps=scope%3A%28GEGNIR%29&vl(1UIStartWith0)=contains&vl(152889920UI0)=any&mode=Basic&vid=GEGNIR&vl(152889921UI1)=all_items&srt=rank&tab=default_tab&dum=true&vl(freeText0)=helgi%20bj%C3%B6rnsson%20j%C3%B6klar&dstmp=1490960565103 Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni?] Gegnir</ref>
 
''Af hverju er himinninn blár?'' ''Spurningar og svör af Vísindavefnum'' kom út árið 2003 en í henni má finna um það bil 200 svör af Vísindavefnum. ''Af hverju gjósa fjöll? Spurningar og svör af Vísindavefnum um eldgos'' kom út árið 2011 og inniheldur svör við 40 spurningum. ''Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni? Spurningar af Vísindavefnum um jökla og loftslagsmál'' kom út árið 2015 og inniheldur svör við 45 spurningum sem Helgi Björnsson, prófessor emeritus í jöklafræði, svarar. Síðastnefndu tvær bækurnar eru barnabækur og er það Þórarinn Már Baldursson sem myndskreytir.
 
== Staðreynda- og samfélagsvakt ==
Vísindavefurinn bauð almenningi að senda inn spurningar sem vörðuðu fullyrðingar stjórnmálamanna og talsmanna stjórnmálaflokka í tilefni Alþingiskosninga sem fóru fram 29. október 2016.<ref>https://www.visindavefur.is/svar.php?id=72615 Staðreynda- og samfélagsvakt</ref>
 
==Neðanmálsgreinar==
4

breytingar