„Þjóðfundurinn 1851“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
YYYY–YY er reglan, YYYY–YYYY er undantekning (fyrir fæddur – dáinn, en ekki hvenær starfað, en aldrei ef fram yfir aldamót). En alltaf er ndash (–) ekki mdash (—) er notað í ótengt date range.Bætti líka við bili eftir "f." í tenglum.
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Þjóðfundurinn 1851''' var einn afdrifaríkasti atburður í [[sjálfstæðisbarátta Íslendinga|sjálfstæðisbaráttu Íslendinga]].
 
Kallað hafði verið til fundarins í stað reglulegs [[Alþingi]]s, sem hafði verið endurreist sex árum áður. Fundurinn var haldinn á [[Salur Menntaskólans í Reykjavík|sal]] [[Lærði skólinn|Lærða skólans]] í [[Reykjavík]]. Á þessum fundi skyldi taka fyrir mál er vörðuðu stjórnskipun [[Ísland]]s. Þar lagði [[Jørgen Ditlev Trampe|Trampe greifi]] fram [[frumvarp]] sem fól í sér að Ísland yrði algerlega innlimað í [[Danmörk]]u, Ísland myndi hafa sömu [[lög]] og reglur og Danmörk og Alþingi yrði [[amt]]ráð en Íslendingar fengju að hafa sex fulltrúa á [[þing Danmerkur|danska þinginu]]. Þjóðkjörnu fulltrúarnir voru andvígir [[frumvarp]]inu en þeir konungskjörnu mótmæltu því ekki. Trampe sá fram á að þjóðkjörnu fulltrúarnir myndu fella frumvarpið og sleit þá fundinum. Mótmælti [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]] þá í nafni konungs og þjóðarinnar því ranglæti sem haft væri í frammi. Flestir íslensku fulltrúarnir risu þá úr sætum og sögðu hin fleygu orð, sem síðan eru oft kennd við [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jón Sigurðsson]]: „[[Vér mótmælum allir]].“
 
== Þjóðfundarmenn ==