„Svif“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Katlahrund (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m málnotkun
 
Lína 1:
[[Mynd:Diatoms through the microscope.jpg|thumb|right|[[Kísilþörungar]] eru áberandi í jurtasvifi.]]
'''Svif''' (eða '''smááta''') eru örsmáar [[lífvera|lífverur]] sem fljóta um í [[haf|höfum]] og [[stöðuvatn|vötnum]]. Þessar lífverur eru of smáar til að geta fært sig um set af eigin rammleik og rekarekur þær því með straumum. Svif er gríðarlega mikilvægur hluti af [[fæðukeðja|fæðukeðju]] vatnadýra.
 
Svif skiptist í [[jurtasvif]], [[dýrasvif]] og [[bakteríusvif]].