„Hvítmáfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Posedlost111 (spjall | framlög)
Lína 18:
Fullorðnir hvítmáfar eru með ljósgráa vængi og þykkan gulan gogg. Ungar eru ljósgráir með bleika og svarta gogga. Fuglarnir verða fullvaxnir fjögurra ára gamlir. Hvítmáfur eru næststærsta máfategund á Íslandi, litlu minni en [[svartbakur]]. Vænghaf er um 150 sm og þyngd á bilinu 1,3 til 1,6 kg. Heimkynni hvítmáfa á Íslandi eru aðallega við [[Breiðafjörður|Breiðafjörð]] og [[Vestfirðir|Vestfirði]].
 
 
== Tenglar ==
{{Commons|Larus hyperboreus|hvítmáfum}}