„Sigurður Helgason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Fannst synd að það væri ekki til grein um hann á íslensku. Ætlunin er að bæta við greinina fljótlega
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sigurður Helgason''' er íslenskur stærðfræðingur. Sigurður fæddist 30. september árið 1927 á Akureyri. Þar lauk hann stúdentsprófi frá MA árið 1945 og eftir ársdvöl við nám í verkfræðideild HÍ hélt hann til Kaupmannahafnar í stærðfræðinám. Þaðan fór hann til Bandaríkjanna í nám og lauk hann doktorsprófi við Princeton-háskóla árið 1954. SíðanFrá þá1960 hefur hann gegnt starfi prófessors við MIT. Helsta framlag hans innan stærðfræðinnar er á sviði rúmfræðinnar, sér í lagi í diffur- og heildisrúmfræði, Lie grúpum og samhverfum rúmum.