„Danmörk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 47:
Danmörk samanstendur af [[Jótlandsskagi|Jótlandsskaga]] og 443 eyjum en af þeim eru 72 (2007) byggðar. Landið liggur að sjó að [[vestur|vestan]], [[norður|norðan]] og [[austur|austan]]. Að vestan er [[Norðursjór]], [[Skagerrak]] og [[Kattegat]] að norðvestan og norðaustan og [[Eystrasalt]] að austan, en að [[suður|sunnan]] á Danmörk landamæri að [[Þýskaland]]i við suðurenda Jótlands. Jótland er [[skagi]] sem gengur til [[norður]]s út úr [[Evrópa|Evrópuskaganum]]. Það er stærsti hluti Danmerkur. Auk Jótlandsskagans er mikill fjöldi byggðra [[eyja]] sem eru í Eystrasalti. Stærstar eru [[Sjáland]] og [[Fjón]]. Helstu [[borg]]ir eru [[Kaupmannahöfn]] á Sjálandi; [[Óðinsvé]] á Fjóni; [[Árósar]], [[Álaborg]], [[Esbjerg]], [[Randers]], [[Kolding]], [[Horsens]] og [[Vejle]] á Jótlandi.
 
Danmörk var áður mun víðáttumeira ríki en það er í dag. Bæði átti það miklar lendur austan [[Eyrarsund]]s, [[Skánn|Skán]], [[Halland]] og [[Blekinge]] og einnig bæði héruðin [[Slésvík]] og [[Holtsetaland]] og náðu landamærin suður fyrir [[Hamborg]] þegar veldið var sem mest. [[Danakonungar|Danska konungsættin]] er elsta ríkjandi konungsætt í [[jörðin|heimi]]. Á [[19. öldin|nítjándu öld]] gekk [[Noregur]] úr konungssambandi við Danmörku og var þá um tíma undir [[svíþjóð|sænska]] konunginum. Á [[20. öld]] fékk svo [[Ísland]] sjálfstæði frá Dönum, en [[Færeyjar]] og [[Grænland]] eru enn í konungssambandi við Danmörku þó að bæði löndin hafi fengið [[heimastjórn]]. Hæ ég heiti saga
 
== Heiti ==