„Svíþjóð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 41:
Barrskógar landsins eru nýttir er í timbur- og pappírsgerð. Í norðurhluta landsins er mikil námuvinnsla; einkum er þar unninn [[járn]]málmur en þar er einnig að finna ýmsa aðra málma. Aðaliðnaðarsvæðið er um mitt landið en landbúnaður einkennir mjög suðurhlutann.
 
== Sagan um Svíþjóð !! =) ==
Fornleifar sýna að það landsvæði sem nú er Svíþjóð byggðist þegar á [[steinöld]]. Eftir því sem ísaldarjökullinn hopaði fylgdu hópar veiðimanna og safnara sem fluttu sig lengra norður meðfram strönd Eystrasaltsins.