„Norðymbraland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
viðbætur
Lína 5:
'''Norðymbraland'''<ref name="sýsla">http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=178777&pageId=2319814&lang=is&q=Nor%F0ymbraland</ref> eða '''Norðhumbraland''' ([[enska]] ''Northumberland'', borið fram {{IPA|/nɔːˈθʌmbələnd/}}) er [[sýsla]] á [[Norðaustur-England]]i á [[Bretland]]i við landamæri [[Skotland]]s. Hún liggur að sýslunum [[Cumbria|Cumbriu]] í vestri, [[Durham-sýsla|Durham-sýslu]] í suðri og [[Tyne og Wear]] í suðaustri. Ströndin við [[Norðursjór|Norðursjóinn]] er næstum 128 [[kílómetri|km]] að lengd. Newcastle upon Tyne var áður höfuðstaður sýslunnar en eftir að sýslan Tyne og Wear var mynduð árið 1974 hefur sýsluráðið haft aðsetur í [[Morpeth]]. [[Alwnick]] gerir einnig tilkall til þess að vera höfuðstaður sýslunnar.
 
Á [[miðaldir|miðöldum]] var Norðymbraland konungsríki <ref name="konungsríki">http://kyle.hugi.is/saga/articles.php?page=view&contentId=1594892</ref> undir stjórn [[Játvin af Norðymbralandi|Játvins konungs]] og taldist til [[Sjökonungaríkið|Sjökonungaríkisins]]. Þar sem sýslan liggur að landamærum Skotlands hafa margar orrustur verið háðar á svæðinu. Stór landflæmi eru núna [[þjóðgarður|þjóðgarðar]] og vernduð svæði: [[Northumberland-þjóðgarðurinn]] og stór hluti strandarinnar sem telst sem [[Svæði sérstakrar náttúrufegurðar (Bretland)|svæði sérstakrar náttúrufegurðar]].
 
== Heimildir ==