„Háttarsögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 14 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q560570
Andreas-is (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Háttarsögn''' í [[íslenska|íslensku]] er [[sagnorð]] sem gefur til kynna svipaða aðgreiningu og [[persónuháttur|persónuhættir]].<ref name="hulda6">Hulda Óladóttir (2011), bls. 6</ref> Í íslensku teljast ''geta'', ''mega'', ''munu'', ''skulu'', ''vilja'', ''eiga'', ''hljóta'', ''kunna'', ''verða'', ''þurfa'', og ''ætla'' til háttarsagna.<ref name="hulda6" /> Háttarsagnir hafa tvöfalda merkingu í íslensku; grunnmerkingu og möguleikamerkingu.<ref name="hulda6" /><ref name="hulda6"gudrun418>Guðrún Kvaran (2005), bls. 418</ref> Grunnmerking háttarsagnar þýðir að mælandi segi að [[frumlag]]ið hafi skyldu, ábyrgð, leyfi eða getu til að gera það sem [[Nafnháttur|nafnháttarsetningin]] segir.<ref name="hulda6" /> Möguleikamerking háttarsagnar þýðir að fullyrðing í nafnháttarsetningu sé hugsanleg, líkleg eða nauðsynleg.<ref name="hulda6gudrun473">Guðrún Kvaran (2005), bls. 473</ref>
 
* Hún '''má''' heimsækja mig. (grunnmerking)