„Logos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Logosisl (spjall | framlög)
Tók út texta.
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hlutleysi}}
'''LOGOS''' er lögmannsstofa starfandi í [[Reykjavík]]. Stofan er stærsta lögmannsstofa Íslands með um 80 starfsmenn. LOGOS sérhæfir sig í þjónustu við íslenskt og alþjóðlegt viðskiptalíf og er jafnframt sú lögmannsstofa á Íslandi sem á sér lengsta sögu, eða allt aftur til ársins 1907. Heiðarleiki, fagmennska og metnaður er sá grunnur sem velgengni LOGOS byggir á <ref>https://www.logos.is/</ref>
 
Sögu lögmannsstofunnar má rekja allt til ársins [[1907]]. [[Sveinn Björnsson]], sem síðar varð fyrsti forseti Íslands, opnaði þá fyrstu lögmannsstofu landsins, Málflutningsskrifstofuna í Kirkjustræti í Reykjavík. Logos í núverandi mynd varð til með samruna A&P lögmanna og Málflutningsskrifstofunnar.<ref>http://wayback.vefsafn.is/wayback/20061115013629/logos.is/Index/Fyrirtaekid/Saga/</ref>Með samrunanum varð til öflug lögmannsstofa sem getur í krafti stærðar, reynslu og þekkingar veitt betri og sérhæfðari þjónustu og sinnt einstökum verkefnum á skjótari og hagkvæmari hátt en áður var mögulegt. Hefur stofan vaxið mikið frá samrunanum. LOGOS opnaði skrifstofu í London árið 2006.<ref>https://www.logos.is/fyrirtaekid/saga</ref>