„UMFÍ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfærður fjöldi félaga innan Ungmennafélags Íslands - landssambands ungmennafélaga.
Lína 1:
[[Mynd:Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga..jpg|thumb|Fáni Ungmennafélags Íslands - Landssambands ungmennafélaga.]]
'''Ungmennafélag Íslands''' er landssamband ungmennafélaga. Heiti þess er skammstafað UMFÍ. UMFÍ var stofnað 2.- 4. ágúst árið [[1907]]. Fyrsta ungmennafélagið, Umf. Akureyrar, var stofnað á [[Akureyri]] í ársbyrjun [[1906]]. Sambandsaðilar UMFÍ eru nú 18 héraðssambönd og 11 ungmennafélög með beina aðild. Alls eru um 300340 félög innan UMFÍ með umrúmlega 160 þúsund félagsmenn.
 
Formaður UMFÍ er Haukur Valtýsson. Framkvæmdastjóri er Auður Inga Þorsteinsdóttir.