„Peak District-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Staðsetning. thumb|Thor's cave. Mynd:Chatsworth showing hunting tower.jpg|thumb|Chatsworth H...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
'''The Peak District''' er þjóðgarður og hálent svæði á Norður-[[England]]i við suðurenda [[Pennínafjöll|Pennínafjalla]]. Þjóðgarðurinn var sá fyrsti í landinu (stofnaður 1951) er að mestu í [[Derbyshire]] en einnig í [[Cheshire]], stærra-[[Manchester]], [[Staffordshire]] og [[Yorkshire]].
 
Flatarmál er 1.440 km2 og hæð er yfirleitt yfir 300 metrum og er hæsti punkturinn 636 metrar. Svæðinu er skipt í norðursvæðið [[Dark Peak]] þar sem [[sandsteinn]] er áberandi bergtegund og suðursvæðið [[White Peak]] þar sem er [[kalksteinn]] og þéttbýlla er. Meðal þéttbýlisstaða í þjóðgarðurinn er bærinn [[Bakewell]].
 
Útivist eins og gönguferðir, hestamennska, hjólreiðar og svifflug er meðal afþreyingar í þjóðgarðinum. Um 8% skógur þekur það. Vegna nálægðar við stærri þéttbýlisstaði eins og Manchester, Leeds og Sheffield er svæðið vinsælt.