„Nílarkrókódíll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
| binomial_authority = ([[Joseph Nicolai Laurenti|Laurenti]], [[1768]])
}}
'''Nílarkrókódíll''' ([[fræðiheiti]]: ''Crocodylus niloticus'') er stór [[krókódíll|krókódílategund]] sem lifir í [[Afríka|Afríku]]. Hann er ein af stærstu tegundum ættarinnar og er hættulegur bæði dýrum og mönnum. Hann dregur nafn sinn af ánni [[Níl]]. er næst stærsti krókódíl í heimi. Nílar krókídílinn getur orðið allt að 6 metrar (20 feet)og getur orðið allt að 73 kg (1,650 pund). Meðalstærð krókódílsins er 5 metrar (16 ft) og 225 kg (500 pund). Það eru engin dýr nema maðurinn sem ógna krókódílnum eitthvað
 
== Lýsing ==