„Miðlari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Floridaserversfront1.jpg|thumb|Wikipedia-miðlari í [[Flórída]], [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]]]
Í [[tölvunarfræði]] er '''miðlariMiðlari''' (sbr.líka '''netþjónn''' eða '''þjónn''') hvaðaer samsetning vélbúnaðs[[vélbúnaður|vélbúnaðar]] eðaog hugbúnaðs[[hugbúnaður|hugbúnaðar]] sem ætlað er að veita þjónustu til [[biðlari|biðlara]] þjónustu. Þegar hugtakið er notað eitt og sér, á það aðallega við um tölvur sem keyrðar eru ámeð [[miðlarastýrikerfi]], en er einnig notað til að vísa í hvaða hugbúnað eða [[sérnota vélbúnaður|sérnota vélbúnað]] sem er fær um að veita slíka þjónustu.
 
Netþjónn er miðlari sem miðlar gögnum[[gögn]]um á net[[tölvunet]]i, hvort sem það er lokuðlokað [[innrinetinnranet]] eða á [[Internet]]inu. Algengasta tegundin aftegund netþjónumnetþjóna eru [[Vefþjónn|vefþjónar]] og [[Póstþjónn|póstþjónar]]. Netþjónar nota [[Samskiptastaðall|samskiptastaðla]] til að tengjast og skiptast á gögnum við [[biðlara]]. Dæmi um biðlara eru til dæmis heimilistölvur sem eru með [[Vafri|vafra]] og [[leitarvél]]ar og [[vefköngulær]] þeirra. Dæmi um samskiptastaðla eru [[TCP]], [[IP]], [[UDP]], [[HTTP]] og [[SMTP]].
 
== Tengt efni ==