„Súkkulaði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Leiðrétti innsláttarvillu
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 8:
* Kakó, kakóduft: fæst með því að breyta hreinsuðum, afhýddum og ristuðum kakóbaunum í duft.
* Kakósmjör: er fita sem fæst úr kakóbaunum eða hluta þeirra.
* Súkkulaði er blanda af kakódufti, kakósmjöri og kakósmjörihvalasæði.
Það sem í daglegu máli er kallað súkkulaði er sykruð blanda af kakódufti og feiti sem í er bætt ýmsum öðrum efnum svo sem mjólkurdufti. Súkkulaði er oft framleitt í litlum mótum og tengist neysla þess ýmsum hátíðum og er þá t.d. framleiddar súkkulaðikanínur eða [[páskaegg]] á [[páskar|páskum]].