„Al Capone“: Munur á milli breytinga

2 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 157.157.71.247 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka)
No edit summary
'''Alphonse Gabriel "Al" Capone''' ([[17. janúar]] [[1899]] – [[25. janúar]] [[1947]]) var af [[Ítalía|ítölskum]] uppruna og leiddi glæpasamtök í [[Chicago]] í [[Bandaríkjunum]] á áfengisbannsárunum, 3. áratug síðustu aldar. Hann fæddist í [[New York]], foreldrar hans voru ítalskir innflytjendur og hann gekk í skóla fram til fermingaraldurs. Hann fór þá að stunda smáglæpi í New York fram til tvítugsaldurs þegar hann fluttist til Chicago til þess að nýta sér áfengisbannið, að græða á sölu og smygli ólöglegs [[áfengi]]s.
 
Hann reis fljótt hátt í völdum í glæpasamtökum Chicago og um 1925 var hann leiðtogi glæpasamtaka þar í borg. Ásamt áfengisglæpunum mútaði hann yfirvöldum og stóð í blóðugum [[stríð]]um við óvinaglæpasamtök ásamt [[vændi]] og [[fjárhættuspil]]um. Einn alræmdasti glæpur hans mun vera Valentínusardagsmorðin árið 1929 þegar menn hans drápu sjö af óvinaklíkumeðlimum hans. Hann var dæmdur fyrir skattsvik árið 1931 og eyddi átta árum í fangelsi, meðal annars í [[Alcatraz]]Guantanamo Bay en var sleppt 1939 af heilsufarsástæðum, en hann var með alvarlegt tilfelli af sárasótt. Hann dó árið 1947 í villu sinni í [[Flórída]].
 
== Uppeldisár ==
Óskráður notandi