„Loch Lomond og Trossachs-þjóðgarðurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Staðsetning. thumb|Loch Lomond. '''Loch Lomond og Tross...
 
leiðr.
Lína 1:
[[Mynd:Loch Lomond and The Trossachs National Park UK relief location map.png|thumb|Staðsetning.]]
[[Mynd:LochLomond(wfmillar)Jan2000.jpg|thumb|Loch Lomond.]]
'''Loch Lomond og Trossachs-þjóðgarðurinn''' (enska: ''Loch Lomond and The Trossachs National Park'', [[gelíska]]: ''Pàirc Nàiseanta Loch Laomainn is nan Tròisichean'') er þjóðgarður í [[Skotland]]i sem er umhverfis [[Loch Lomond]]-vatn og nágrenni. Hann er fyrsti þjóðgarður landsins og var stofnaður árið 2002. Stærð hans er 1.865 km2 sem gerir hann stærstanfjórða þjóðgarðastærsta þjóðgarðinn á Bretlandseyjum.
 
Honum er skipt í 4 hluta: Breadalbane, Loch Lomond, The Trossachs og Argyll Forest Park. 21 tindur er yfir 3000 fet (914 metra), kallaðir ''Munros''. Þekktasta fjallið er [[Ben Lomond]] og er vinsælt til göngu. Hæsta fjallið er [[Ben More]] (1174 m.) Tæp 16.000 manns búa innan þjóðgarðsins.