„Hallgrímskirkja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
+ myndir
Skráin Hallgrímskirkja_Organ.JPG var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Lína 27:
| flokkur = Hallgrímskirkja
|}}
 
[[Mynd:Hallgrímskirkja Organ.JPG|thumb|Orgelið í kirkjunni.]]
[[Mynd:View from the top of Hallgrímskirkja.JPG|thumb|Útsýni úr turninum.]]
'''Hallgrímskirkja''' er 74,5 [[metri|metra]] há [[kirkja]] á [[Skólavörðuholt]]i í [[Reykjavík]]. Hallgrímskirkja sést víða að og er þekkt kennileiti í Reykjavík. Hún er næsthæsta óstagaða mannvirki Íslands (langbylgjumastrið á Gufuskálum er 412 metra hátt). Kirkjan var reist á árunum [[1945]]-[[1986]] og kennd við [[Hallgrímur Pétursson|sr. Hallgrím Pétursson]] sálmaskáld. [[Arkítekt]] kirkjunnar var [[Guðjón Samúelsson]].