„Álft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
'''Álft''' eða '''svanur''' ([[fræðiheiti]]: ''Cygnus cygnus'') er stór [[fugl]] af [[andaætt]] og stærsti fugl [[Ísland]]s. Hún er [[sundönd]] og er alfriðuð enda stofninn ekki stór, þó fer Álftum fjölgandi hér á landi.
 
==Útbreiðsla==
 
Íslenskar álftir dvelja flestar á [[Bretlandseyjar|Bretlandseyjum]] yfir vetrarmánuðina en kringum tíundi hluti hefur vetursetu á Íslandi aðallega á Suður-og Suðvesturlandi og Mývatni. Á Reykjavíkurtjörn eru einnig venjulega nokkrir tugir fugla. Álftin er með fyrstu farfuglum, þær fyrstu sjást yfirleitt á Suðausturlandi í byrjun mars. Talning álfta fer fram á Bretlandseyjum og stofnmat árið 2005 sýndi að stofninn hafði stækkað úr um 12.000 fuglar árið 1980 í um 25.000 fugla 2005. Mest eru þetta geldfuglar en talið er að um 2.000 pör, eða 4.000 fuglar verpi hér á landi á hverju ári. <ref>{{cite web |url=http://www.bondi.is/Pages/1470|title=Erindi Búnaðarsambands Skagfirðinga - Álftir |publisher=Bændasamtök Íslands|accessdate=17. október|accessyear=2012}}</ref>