„Úrmíavatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Úrmíavatn''' er stærsta stöðuvatn í Íran. Það er á þessari stundu þó einungis einn tíundi þess sem það var sökum þess að lækirnir sem runnið hafa í það haf...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 15. mars 2017 kl. 19:39

Úrmíavatn er stærsta stöðuvatn í Íran. Það er á þessari stundu þó einungis einn tíundi þess sem það var sökum þess að lækirnir sem runnið hafa í það hafa verið teknir og notaðir í annað. Fyrir vikið hafa margar af eyjunum í því orðið hólar en Íran á fáar eyjar á Kaspíahafi og Persaflóa eiga þeir helmingi færri eyjar í dag.