„Vesturbakkinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:We-map.png|thumb|right|150px|[[Kort]] af Vesturbakkanum]]
'''Vesturbakkinn''' er landsvæði vestur af [[Jórdan]]-fljóti sem er ekki viðurkennt sem hluti af neinu sjálfstæðu ríki ''[[de jure]]''. ''[[De facto]]'' er svæðið að hluta undir takmarkaðri stjórn [[Heimastjórn Palestínumanna|heimastjórnar Palestínumanna]] og að hluta undir stjórn [[Ísraelsher]]s. Samkvæmt [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] ber landsvæðinu að vera, líkt og [[Gasaströndin]], hluti af [[heimastjórnarsvæði Palestínumanna]], og stjórn [[Ísraelsher]]s því tæknilega séð hernám. Meirihluti íbúa svæðisins eru Palestínumenn en töluverður fjöldi [[gyðingar|gyðinga]] býr í [[Landnemabyggðir gyðinga|landnemabyggðum]] á svæðinu.
 
Svæðið var [[Hernumdu svæðin|hernumið]] af [[Ísrael]] í [[Sex daga stríðið|Sex daga stríðinu]] [[1967]], en aðeins [[Austur-Jerúsalem]] var formlega innlimuð í Ísrael.