„Jórdan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Margar aðrar ár í heiminum heita eftir '''Jórdan''', sjá [[Jórdan (aðgreining)|aðgreiningarsíðu]].''
[[Mynd:JordanRiver en.svg|thumb|200px|Jórdan liggur með frammeðfram landamærum [[Vesturbakkinn|Vesturbakkans]] og [[Jórdanía|Jórdaníu]].]]
'''Jórdan''' ([[hebreska]]: נהר הירדן nehar hayarden, [[arabíska]]: نهر الأردن nahr al-urdun) er fljót sem rennur um [[Sigdalurinn mikli|Sigdalinn mikla]]. Upphaf árinnar er nærri landamærum [[Líbanon]] þar sem fjórar ár renna saman og mynda Jórdan sem síðan rennur til [[Genesaretvatn]]s og þaðan áfram til [[Dauðahafið|Dauðahafsins]]. Að lengd er Jórdan 251 [[kílómetri]] að lengd. Við endamörk sín þar sem hún rennnur í Dauðahaf er umfang hennar að jafnaði sex og hálf milljón tonn á dag.