„Kanchenjunga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Kanchenjunga. '''Kanchenjunga''' eða '''Kangchenjunga''' (Nepalska: कञ्चनजङ्घा; Hindi: कंचनजंघ...
 
betri mynd
 
Lína 1:
[[Mynd:Kanchenjunga as seen from GangtokKangchenjunga.jpgJPG|thumb|Kanchenjunga.]]
'''Kanchenjunga''' eða '''Kangchenjunga''' (Nepalska: कञ्चनजङ्घा; Hindi: कंचनजंघा; Sikkimesíska: ཁང་ཅེན་ཛོཾག་) er þriðja hæsta fjall heims og það annað hæsta í [[Himalajafjöll]]um og það hæsta á Indlandi. Hæð þess er 8.586 metrar yfir sjávarmáli og er það á mörkum [[Indland]]s og [[Nepal]]s; 125 km austsuðaustur frá [[Mount Everest]]. Fjallið hefur fimm tinda og eru fjórir þeirra yfir 8000 metrum. Nafnið þýðir ''fimm fjársjóðir háa snævarins''.