„Alþingiskosningar 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 41:
Alþýðufylkingin bauð fram í öllum kjördæmum nema Norðvesturkjördæmi.
===[[Íslenska Þjóðfylkingin]] (E)===
Ekkert varð úr framboðum flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi þar sem meðmælalistum var ekki skilað. Frambjóðendur í 1. sæti, sem sögðu sig frá framboðinu, kuvoru sakaðir um að hafa stolið meðmælalistummeðmælalistunum. Ekkert varð úr framboði í Norðausturkjördæmi, þar eð ekki tókst að manna framboðslista. <ref>[http://www.ruv.is/frett/islenska-thjodfylkingin-hyggst-kaera-thjofnad Íslenska þjóðfylkingin hyggst kæra þjófnað] Rúv, skoðað 17. okt, 2016.</ref>
===[[Flokkur Fólksins]] (F)===
Nýr stjórnmálaflokkur sem bauð sig fram í fyrsta sinn til Alþingiskosninganna.