„Nýþungarokk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Berserkur færði Nu metal á Nýþungarokk
Breytti heiti
Lína 1:
'''Nu-metalNýþungarokk''' (einnig þekkt sem '''Nu-metal''') er undirstefna [[þungarokk|þungarokks]] frá byrjun tíunda áratug tuttugustu aldar og á rætur sínar að rekja til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]].<ref name=metal>{{cite journal|author=Sam Dunn|coauthors=Scot McFadyen|title=Metal Evolution|year=2011|url=http://en.wikipedia.org/wiki/Metal_Evolution|accessdate= 9. mars|accessyear=2013}}</ref><ref name=allmusic>{{vefheimild|titill=Alternative Metal|url=http://www.allmusic.com/style/alternative-metal-ma0000012328|publisher=allmusic.com|mánuðurskoðað= 9. nóvember|árskoðað=2012}}</ref><ref name=about>{{vefheimild|höfundur=Tim Grierson|titill=Alternative Metal|url=http://rock.about.com/od/rockmusic101/a/AlternativeMetal.htm|publisher=About.com|mánuðurskoðað= 9. mars|árskoðað=2013}}</ref> Stefnan er [[Fusion|samruna stefna]] sem sameinar hljóðið úr þungarokki með öðrum [[tónlistastefna|tónlistastefnum]] svo sem [[hipp hopp]], [[funk|funki]] og [[groove metal]]. Vinsælustu hljómsveitir sem hægt er að flokka sem nu-metal eru meðal annarra [[Limp Bizkit]], [[Korn]] og [[Linkin Park]].<ref name="metal" /><ref name="about" />
[[Mynd:Korn, 2013.jpg|thumbnail|Nu metal hljómsveitin [[Korn]].]]