„Tónkvíslin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Akieki (spjall | framlög)
m ég leiðrétti villu
Lína 1:
:''Sjá einnig [[tónkvísl]].''
 
'''Tónkvíslin''' er söngkeppni sem hefur verið haldin af [[Nemendafélag Framhaldsskólans á Laugum |Nemendafélagi Framhaldsskólans á Laugum]] frá árinu 2006. Fram að 2016 var hún forkeppni fyrir [[Söngkeppni framhaldsskólanna|Söngkeppni Framhaldsskólanna]] áður en Nemendafélagið dróg sig úr keppninni í byrjun 2016, ásamt nokkrum öðrum framhaldsskólum.<ref>http://www.nfl.is/forsiacuteetha/varandi-songkeppni-framhaldsskolanna</ref> Keppnin er arftaki [[Söngmundur|Söngmundar]].
 
Keppninni er skipt upp í tvo flokka, annars vegar eru það keppendur úr Framhaldsskólanum og hins vegar keppendur úr grunnskólum næsta nágrennis, allt frá Vaðlaheiði austur að Vopnafirði. Fyrst kepptu 5 grunnskólar en þeim hefur fjölgað og í dag er 8 grunnskólum boðið að keppa. Dómnefnd velur 3 bestu atriðin frá framhaldsskólanum og 3 bestu atriðin úr hópi grunnskóla. Símkosning ákvarðar svo vinsælasta atriðið úr sitthvorum keppnisflokknum.
 
2015 var fyrsta árið sem Tónkvíslin var sýnd í beinni útsendingu bæði í sjónvarpi og á netinu hjá [[Bravó]] og hefurvar húnaftur veriðsýnd þaðþar síðan2016. Tónkvíslin 2017 var sýnd í beinni útsendingu á [[N4]].
 
Grunnskólarnir sem boðið er að taka þátt í keppninni eru [[Þingeyjarskóli]] í Aðaldal, [[Stórutjarnaskóli]] í Ljósavatnsskarði, [[Borgarhólsskóli]], [[Reykjahlíðarskóli]] í Mývatnssveit, [[Grunnskóli Raufarhafnar]], [[Grunnskóli Þórshafnar]], [[Grunnskóli Kópaskers]] og [[Vopnafjarðarskóli]].