„U2“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:56622363 BONO.jpg|180px|thumb|right|Bono (Photo: Patrick André Perron)]]
'''U2''' er [[Írland|írsk]] rokkhljómsveit sem stofnuð var [[1976]] í [[Dublin]]. Sveitin hefur verið ein vinsælasta hljómsveit heims allt frá 9. áratug síðustu aldar. Meðlimir hennar eru [[Bono]] (rétt nafn Paul Hewson), [[Larry Mullen]], [[The Edge]] (David Howell Evans) og [[Adam Clayton]]. Ásamt því að spila á tónleikum og ferðast um heiminn er hún dugleg við að berjast fyrir [[Mannréttindi|mannréttindum]] og styrkir ýmis konar mannúðarstörf.