„Vindgangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Vindgangur''' eða '''prump''' í daglegu tali er loft í meltingarveginum sem líkaminn losar sig við. Loftið er annars vegar loft sem við gleypum og hins vegar loft sem myndas...
 
Viðbót
Lína 1:
'''Vindgangur''' eða '''prump''' í daglegu tali er loft í meltingarveginum sem líkaminn losar sig við. LoftiðÞað er annars vegar loft sem við gleypum og hins vegar loft sem myndast við niðurbrot ómeltanlegrar fæðu. Sumar tegundir kolvetna eru ómeltanleg , þau færast frá smáþörmum yfir í ristil þar sem bakteríur sundra þeim og mynda aðallega lofttegundirnar [[vetni]] og [[koltvísýringur|koldíoxíð.]] Lyktin sem fylgir oft vindgangi stafar af [[brennisteinn|brennisteinssamböndum]] sem sumar bakteríur í ristlinum mynda.
 
Fæðutegundir sem innihalda [[sykrur]] (tegund kolvetna) geta valdið vindgangi en [[fita]] og [[prótín]] valda litlum vindgangi. Þær sykrutegundir sem geta leitt til vindgangs heita [[raffínósi]], [[laktósi]] og [[frúktósi]]. Flestir mynda hálfan til einn og hálfan lítra af lofti á dag og losa það um 14-23 sinnum yfir daginn.
 
[[Kýr]] mynda mikið [[metan]]gas þegar þær leysa vind en það er [[gróðurhúsalofttegund]].
 
==Tenglar==