„Slayer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rural.Resistance (spjall | framlög)
lagfært
Rural.Resistance (spjall | framlög)
lagfæringar
Lína 24:
 
== Saga ==
Hljómsveitin var stofnuð í [[Huntington Park]] í [[Kalifornía|Kaliforníu]] af þeim [[Kerry King]], [[Tom Araya]], [[Jeff Hanneman]] og [[Dave Lombardo]]. Nafn hljómsveitarinnar er þannig til komið að meðlimunum datt fyrst í hug „DragonSlayer“ en ákváðu að hafa það bara „Slayer“ vegna þess að „Dragon“ þótti úrelt.
 
Slayer byrjaði á því að spila ábreiðulög áður en þeir fóru að semja sín eigin. Þeir spiluðu á tónleikum á klúbbnum „Woodstock“ og eitt sinn og þar tók Brian Slagel sem varstarfaði hjá plötuútgáfunni [[Metal Blade útgáfunni]] eftir þeim og bauð þeim að vera með á safnplötunni „Metal„[[Metal Massacre III“III]]“. Hljómsveitin samdi við Slagel að taka upp fyrstu stúdíóplötu sína, ''Show No Mercy'' og kom hún út árið [[1983]]. Platan var undir áhrifum frá [[Judas Priest]] og [[Iron Maiden]] og bresku þungarokki en var samt með smá nýstárslegum keim af hardcoreharðkjarna punkipönki. Árið 1986 kom út platan ''Reign in Blood'' sem þykir vera ein einkennisplatna thrashmetals/bylturokksbylturokksins.
 
Síðan ''Show No Mercy'' kom út hefur hljómsveitin gefið út tíu breiðskífur og hafa fjórar þeirra náð gull sölu í Bandaríkjunum. Milli áranna 1991 og 2004 seldust 3,5 milljón platna þeirra í Bandaríkjunum. Textagerð Slayer er oft öfgakennd og viðfangsefni sem þeir hafa notað er meðal annars: Fjöldamorðingjar, stríð, hryðjuverk, upplausn og ofbeldi.
 
Dave Lombardo upprunalegi trommari bandsinshljómsveitarinnar hefur sagt skilið við Slayer þrisvar, nú síðast árið 2013. [[Paul Bostaph]] ([[Forbidden]], [[Testament (hljómsveit)|Testament]]) hefur oftast leyst hann af hólmi og er núverandi trommari sveitarinnar.
 
Jeff Hanneman, stofnmeðlimur, lést úr lifrarbilun árið 2013. Gítarleikarinn [[Gary Holt]] úr [[Exodus (hljómsveit)|Exodus]] hafði spilað með Slayer frá 2011 vegna veikinda Hannemann en varð síðar fullgildur meðlimur.
 
=Útgefin verk=