„Madagaskar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 47:
 
Portúgalski landkönnuðurinn [[Diogo Dias]] kom til eyjarinnar á degi heilags [[Lárus af Róm|Lárusar af Róm]] og nefndi hana ''São Lourenço'', en nafnið sem Marco Polo hafði gefið henni varð ofaná á evrópskum kortum. Ekki er vitað um neitt eitt nafn sem innfæddir notuðu um eyjuna áður en heitið ''Madagasikara'' kom til þótt þekkt séu innlend heiti á landshlutum sem ýmis samfélög byggðu.
 
==Stjórnmál==
Madagaskar er [[forsetaþingræði]] þar sem [[forseti Madagaskar]] er kosinn í almennum kosningum og skipar síðan [[forsætisráðherra Madagaskar]] sem aftur tilnefnir ráðherra í sína ríkisstjórn. Samkvæmt [[stjórnarskrá Madagaskar]] fer ríkisstjórnin með [[framkvæmdavald]] en ráðherrar, [[Öldungadeild Madagaskar|öldungadeildin]] og [[Fulltrúadeild Madagaskar|fulltrúadeildin]] með [[löggjafarvald]]. Í reynd hafa þó deildir þingsins lítið vald eða hlutverk við lagasetningu. Stjórnarskráin kveður á um sjálfstætt löggjafar-, framkvæmda- og dómsvald og forseta, kosinn með almennum kosningum, sem má lengst sitja í þrjú fimm ára kjörtímabil.
 
Forseti og 127 þingmenn eru kjörnir í beinum kosningum til fimm ára í senn, en 33 öldungadeildarfulltrúar sitja í sex ár. 22 öldungadeildarfulltrúar eru kjörnir af kjörmönnum í héruðunum og 11 eru skipaðir af forseta. Síðustu þingkosningar á Madagaskar fóru fram 20. desember 2013 og síðustu kosningar öldungadeildarfulltrúa fóru fram 30. desember 2015.
 
Landstjóri og héraðsráð fara með málefni héraðanna 22. Héruðin skiptast í umdæmi og sveitarfélög. Dómsvaldið er samkvæmt franskri hefð og skiptist í stjórnskipunardómstól, æðstadómstól, hæstarétt, áfrýjunardómstól, sakamálarétti og fyrstu dómstig. Dómskerfið er hægvirkt og ógagnsætt sem verður til þess að grunaðir sakamenn sitja oft lengi í yfirfullum fangelsum áður en mál þeirra eru tekin fyrir.
 
Antanarívó er höfuðborg og stærsta borg Madagaskar. Hún er á hálendinu nálægt miðju eyjarinnar. Borgin var stofnuð af [[Andrianjaka]] konungi sem höfuðborg Imerina-konungsríkisins um 1610 eða 1625 á Analamangahæð þar sem áður stóð höfuðborg Vazimba. Smám saman stækkaði ríki Merina og Antanarívó varð við það stjórnsýslumiðstöð allrar eyjarinnar. Frakkar ákváðu því að setja nýlendustjórnina niður í borginni 1896. Borgin var áfram höfuðborg eftir að Madagaskar fékk sjálfstæði 1960. Árið 2017 voru íbúar borgarinnar tæplega 1,4 milljónir. Næststærstu borgir Madagaskar eru [[Antsirabe]], [[Toamasina]] og [[Mahajanga]].
 
===Stjórnsýslueiningar===
[[File:Regions of Madagascar.svg|thumb|Kort sem sýnir [[héruð Madagaskar]].]]
Madagaskar skiptist í 22 héruð (''faritra'') sem aftur skiptast í 119 umdæmi, 1.579 sveitarfélög og 17.485 ''fokontany''.
 
{|class="wikitable sortable" style="margin: 1em auto 1em auto;"
|+ '''Héruð og fyrrum sýslur
|-
!Ný héruð !! Fyrrum<br/>sýslur !! Flatarmál í<br/>km<sup>2</sup> !! Íbúafjöldi<br/>áætl. 2013
|-
|[[Diana-hérað|Diana]] (1) ||[[Antsiranana-sýsla|Antsiranana]]||align="right"|19.266 ||align="right"|700.021
|-
|[[Sava-hérað|Sava]] (2) ||[[Antsiranana-sýsla|Antsiranana]]||align="right"|25.518 ||align="right"|980.807
|-
|[[Itasy]] (3) ||[[Antananarivo-sýsla|Antananarivo]]||align="right"|6.993 ||align="right"|732.834
|-
|[[Analamanga]] (4) ||[[Antananarívósýsla|Antananarívó]]||align="right"|16.911 ||align="right"|3.348.794
|-
|[[Vakinankaratra]] (5) ||[[Antananarívósýsla|Antananarívó]]||align="right"|16.599 ||align="right"|1.803.307
|-
|[[Bongolava]] (6) ||[[Antananarívósýsla|Antananarívó]]||align="right"|16.688 ||align="right"|457.368
|-
|[[Sofia-hérað|Sofia]] (7) ||[[Mahajanga-sýsla|Mahajanga]]||align="right"|50.100 ||align="right"|1.247.037
|-
|[[Boeny]] (8) ||[[Mahajanga-sýsla|Mahajanga]]||align="right"|31.046 ||align="right"|799.675
|-
|[[Betsiboka]] (9) ||[[Mahajanga-sýsla|Mahajanga]]||align="right"|30.025 ||align="right"|293.522
|-
|[[Melaky]] (10) ||[[Mahajanga-sýsla|Mahajanga]]||align="right"|38.852 ||align="right"|289.594
|-
|[[Alaotra Mangoro]] (11) ||[[Toamasina-sýsla|Toamasina]]||align="right"|31.948 ||align="right"|1.027.110
|-
|[[Atsinanana]] (12) ||[[Toamasina-sýsla|Toamasina]]||align="right"|21.934 ||align="right"|1.270.680
|-
|[[Analanjirofo]] (13) ||[[Toamasina-sýsla|Toamasina]]||align="right"|21.930 ||align="right"|1.035.132
|-
|[[Amoron'i Mania]] (14) ||[[Fianarantsoa-sýsla|Fianarantsoa]]||align="right"|16.141 ||align="right"|715.027
|-
|[[Haute-Matsiatra]] (15) ||[[Fianarantsoa-sýsla|Fianarantsoa]]||align="right"|21.080 ||align="right"|1.199.183
|-
|[[Vatovavy-Fitovinany]] (16) ||[[Fianarantsoa-sýsla|Fianarantsoa]]||align="right"|19.605 ||align="right"|1.416.459
|-
|[[Atsimo-Atsinanana]] (17) ||[[Fianarantsoa-sýsla|Fianarantsoa]]||align="right"|18.863 ||align="right"|898.702
|-
|[[Ihorombe]] (18) ||[[Fianarantsoa-sýsla|Fianarantsoa]]||align="right"|26.391 ||align="right"|312.307
|-
|[[Menabe]] (19) ||[[Toliara-sýsla|Toliara]]||align="right"|46.121 ||align="right"|592.113
|-
|[[Atsimo-Andrefana]] (20) ||[[Toliara-sýsla|Toliara]]||align="right"|66.236 ||align="right"|1.316.756
|-
|[[Androy]] (21) ||[[Toliara-sýsla|Toliara]]||align="right"|19.317 ||align="right"|733.933
|-
|[[Anosy]] (22) ||[[Toliara-sýsla|Toliara]]||align="right"|25.731 ||align="right"|671.805
|-
|'''''Alls''''' ||||align="right"|587.295 ||align="right"|21.842.167
|}
 
== Tenglar ==