„Dygðaskreyting“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rural.Resistance (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m
Lína 1:
'''Dygðaskreyting''' (e. Virtue Signaling) er þegar einstaklingur lætur í ljós, eða "skreytir sig með" skoðunum og viðhorfum sem þykja einkum dygðugar innan tiltekins félagshóps, sérlega þegar það er gert til að reyna undirstrika mikilvægi sitt í ákveðnum félagslegum aðstæðum. Til dæmis hefur [[femínismi]] þótt mikil dygð í augum þeirra sem aðhyllast félagslega framfarasinnaða og rjálslynda pólitíska hugmyndafræði, þar gæti það að tjá umsvifalausann stuðning við femínísk viðhorf í félagslegum aðstæðum verði merki um dygðaskreytingu hjá slíkum einstaklingum, einnig gæti það að tjá fjandsamleg viðhorf gagnvart [[Sjálfstæðisflokkurinn|sjálfstæðisflokknum]] verið merki um dygðaskreytingu hjá einhvern sem aðhyllist [[Samfylkingin|samfylkinguna]]. <ref name="Awful">{{cite web|url=http://www.spectator.co.uk/2015/04/hating-the-daily-mail-is-a-substitute-for-doing-good/|title=The awful rise of 'virtue signalling'|publisher=[[The Spectator|Spectator]]|accessdate=2016-04-11}}</ref><ref name="Sell-By">{{cite web|url=http://www.theguardian.com/commentisfree/2016/jan/20/virtue-signalling-putdown-passed-sell-by-date|title= Virtue-signalling – the putdown that has passed its sell-by date |publisher=[[The Guardian]]|accessdate=2016-04-11}}</ref><ref name="Platitudes">{{cite web|url=https://www.bostonglobe.com/ideas/2015/12/24/virtue-signaling-and-other-inane-platitudes/YrJRcvxYMofMcCfgORUcFO/story.html|title= Virtue signaling and other inane platitudes|publisher=[[Boston Globe]]|accessdate=2016-04-11}}</ref>
 
Hugtakið er nýtt og oftast notað í orðræðu til að gagnrýna innantóma og grunnhyggna fylgispekt við viðhorf sem þykja vinsæl og tákn um "félagslegar framfarir" í umræðu innan frjálslyndra samfélagsmiðla og fjölmiðla (sjá [[Pólitískur rétttrúnaður]]), en hafa einnig verið notuð til að lýsa orðræðu hjá öðrum hópum, til að mynda gætu þeir sem stunda [[skotveiðar]] skreytt sig með viðhorfum fjandsamlegum [[Veganismi|grænmetisætum]] sem þætti mikil dygð í ákveðnum aðstæðum.