584
breytingar
(→Saga) |
(→Saga) |
||
Um leið og norsku hvalveiðimennirnir byrjuðu að skutla hvali við Ísland við lok 19. aldar hófust talsverðar deilur meðal Íslendinga, einkum á þeim svæðum þar sem Íslendingar áttu mikið undir fiskveiðum.<ref name=":4">Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 20.</ref> Á Íslandi var gömul þjóðtrú ríkandi að hvalurinn hegðaði sér eins fjárhundur sem smalaði síldinni saman úti á hafi og ræki hana inn á firði þar sem mögulegt væri fyrir Íslendinga að veiða hana.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 124.</ref>
Samhliða aukinni þjóðerniskennd meðal Íslendinga í upphafi 20. aldar jókst andstaðan gegn hvalveiðum Norðmanna.<ref>Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 21.</ref> Í kjölfarið bönnuðu Íslendingar stórhvalaveiðar árið 1915; enda
Á meðan norsku hvalveiðimennirnu stunduðu veiðar við Íslandi áttu þeir eftir að setja mark sitt á daglegt líf Íslendinga, t.d. hvað varðar skemmtanalíf.
|
breytingar