Munur á milli breytinga „Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Önundarfjörður 03.JPG|thumb|Leifar hvalstöðvarinnar á Sólbakka í Önundarfirði.|401x401dp]]
Lengst af voru [[hvalveiðar]] við Ísland í atvinnuskyni aðeins stundaðar af erlendum þjóðum. Í upphafi 17. aldar voru það [[Baskar]] og [[Holland|Hollendingar]]. Reistu þeir meðal annars [[Strákatangi|hvalstöð á Strákatanga]]., Enen þegar Baskar fundu upp þá aðferð að geta brætt lýsi um borð í hvalskipum var ekki lengur þörf á að hafa hvalstöðvar. og eftirEftir það hættu erlendir hvalveiðimenn að hafa viðkomu á Íslandi uns annað tímabil hvalveiða við Ísland hófst á síðari hluta 19. aldar.<ref>Ragnar Edvardsson og Magnús Rafnsson. (2011). ''Hvalveiðar útlendinga á 17. öld: Fornleifarannsóknir á Strákatanga 2005-2010'', bls. 152-153.</ref>
 
== Saga ==
Þó nokkrar þjóðir reyndu að skutla hvali kringum Ísland, t.d Bandaríkjamenn og Danir, en svo fór að Norðmenn voru eina þjóðin sem veiddu hvali við Ísland til langframa. Ástæðan var sú að Norðmaðurinn [https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Svend_Foyn&action=edit&redlink=1 Svend Foyn] tvinnaði saman hraða gufubáta og þá aðferð að pumpa lofti í hvali eftir að þeir höfðu verið skutlaðir svo að þeir flutu,. enAf þeim sökum þannig var hægt að veiða hraðsyndari og stærri hvali en áður.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 45-46.</ref>
 
Um leið og norsku hvalveiðimennirnir byrjuðu að skutla hvali við Ísland við lok 19. aldar hófust talsverðar deilur meðal Íslendinga, einkum á þeim svæðum þar sem Íslendingar áttu mikið undir fiskveiðum.<ref name=":4">Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 20.</ref> En áÁ Íslandi var gömul þjóðtrú ríkandi að hvalurinn hegðaði sér eins fjárhundur sem smalaði síldinni saman úti á hafi og ræki hana inn á firði þar sem mögulegt væri fyrir Íslendinga að veiða hana.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 124.</ref>
 
Samhliða aukinni þjóðerniskennd meðal Íslendinga í upphafi 20. aldar jókst andstaðan gegn hvalveiðum Norðmanna.<ref>Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 21.</ref> Í kjölfarið bönnuðu Íslendingar stórhvalaveiðar árið 1915. En fullsýnt þótti að tengsl væri milli hval- og fiskveiða. Jafnframt mundi bannið leyfa stofninum að jafna sig svo að Íslendingar gætu sjálfir byrjað að skutla hvali er fram liðu stundir.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 134.</ref>
=== Dvergasteinseyri ===
[[Mynd:Kort Dvergasteinseyri.jpg|left|thumb|Kort af hvalstöð Norðmanna á Dvergasteinseyri í Álftafirði. Minjar hvalveiðimanna eru merktar með grænum lit, leifar barksskips með ljósgráum og nútímamannvirki með dökkgráum.]]
Norðmenn reistu hvalstöð á [[Dvergasteinseyri]] í [[Álftafjörður (Ísafjarðardjúpi)|Álftafirði]] árið 1896 og stunduðuveiddu þar hvalveiðarhvali til ársins 1903903.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 55.</ref> HvalstöðinStöðin er nú tóftir einar, en eftir að [[fornleifaskráning]] var gerð á svæðinu voru níu mannvirki tengd setu hvalveiðimanna skráð, eins og smiðja og bræðsla. Alls voru liðlega 150 gripir skráðir á landi og 30 í sjó. Stærsti gripaflokkurinn var hvalbein, en einnig var mikið magn leirkers, eins og brot af matardiskum, skráð.<ref name=":0">Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 7-10.</ref>.[[Barkskip|<nowiki/>]][[Mynd:DVS bræðsla SA2.jpg|thumb|Í forgrunni sjást leifar stromps sem tilheyrði bræðslu hvalveiðimanna á Dvergasteinseyri. Horft í suðaustur.|259x259dp]]Út frá niðurstöðum fornleifaskráningarinnar hefur tekist að fá skýrari mynd af athöfnum hvalveiðimanna á Dvergasteinseyri. Hvalveiðimennirnir reistu smiðju sunnan á eyrinni, og fjarri öðrum mannvirkjum, til þess að varna því að eldur brytist út um hvalstöðina. Var bræðslunni fundinn staður norðvestan megin á eyrinni og með fram norðurfjörunni verkaði fólk hvali. Hvalveiðimennirnir hirtu aðeins þá hluta hvalsins sem hægt var að nota til lýsisgerðar og skilið afganginn af þeim í fjörunni sem ekki nýttist til þess háttar framleiðslu. Við bryggjuna norðan megin á eyrinni lágu skip við höfn. Eftir hverja veiðiferð þurftu hvalveiðimennirnir að hreinsa skipin og hentu þeir öllu ruslinu sem hlóðst upp í ferðinni beint út í sjó, til dæmis áfengisflöskum og steinkolum. Austast á eyrinni voru skráðar minjar um bryggju, og tvær verkfærageymslur í grennd, svo sennilega hefur [[skipakví]] verið þar. OftEn oft og tíðum skemmdust hvalskip í veiðiferðum. ogÞví var algengt að hafa skipakví ásvo landstöðvum þar sem möguleikihægt væri á að lagfæra skipin á stuttum tíma til þess að senda þau sem fyrst aftur til veiða.<ref name=":3">Gylfi Björn Helgason. (2015). ''Hvalveiðar Norðmanna við Vestfirði á 19. öld'', bls. 25.</ref>
=== Höfðaoddi ===
[[Mynd:Framnes.jpg|left|thumb|Uppmældar minjar á Höfðaodda. Gráar byggingar eru teikningar af hvalstöðinni eftir danska kortagerðarmenn upp úr aldamótunum 1900.<ref>Trausti Einarsson. (1987). ''Hvalveiðar við Ísland 1600-1939'', bls. 71.</ref> Minjar skráðar í fornleifaskráningu eru bleikar.]]
584

breytingar