„Alvar Aalto“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m Vélmenni: ka:ალვარ აალტო er fyrrum úrvalsgrein; útlitsbreytingar
Sylgja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Finlandia_A-Wiki.jpg|thumb|right|[[Finlandia-höllin]] í [[Helsinki]].]]
'''Hugo Alvar Henrik Aalto''' ([[3. febrúar]] [[1898]] – [[11. maí]] [[1976]]) var [[arkitekt]] og húsgagnahönnuður frá [[Finnlandi]] sem teiknaði meðal annars [[Norræna húsið]] í [[Vatnsmýrinni]] í [[Reykjavík]] .
 
Aalto fæddist í [[Kuortane]] í [[Finnland]]i. Foreldrar hans voru Johan Henrik Aalto og Selly (Selma) Matilda (Hackstedt). Fjölskylda hans flutti til [[Alajärvi]] en þaðan fór hann til [[Jyväskylä]].
 
== External links ==