„Agnes Magnúsdóttir“: Munur á milli breytinga

Viðbót
Ekkert breytingarágrip
(Viðbót)
'''Agnes Magnúsdóttir''' (fædd 27. október 1795, dáin 12. janúar 1830) varð síðasta konan til að vera tekin af lífi á Íslandi. Hún var dæmd til dauða ásamt [[Friðrik Sigurðsson|Friðrik Sigurðssyni]] fyrir morð á [[Natan Ketilsson|Natani Ketilssyni]] bónda á [[Illugastaðir|Illugastöðum]] á [[Vatnsnes]]i og Pétri Jónssyni frá [[Geitaskarð]]i þann 14. mars 1828. Þau voru hálshöggvin í Vatnsdalshólum í Húnavatnssýslu þann 12. janúar 1830.
 
Mikið hefur verið ritað um Agnesi, æfi hennar og kynni við Natan Ketilsson og Vatnsenda-Rósu, bæði káldsögur, leikrit og kvikmyndir.
 
Fræg er skáldsaga Hönnu Kent frá 2015, Náðarstund, Anes Magnúsdóttir, ást hennar, glæpur og aftaka. Þýð. Jón Stefán Kristjánsson. JPV útgáfa, Reykjavík
 
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi