„Djibútí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Když91 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 55:
| 253
|}
'''Djibútí''' ([[arabíska]]: : جيبوتي, ''Ǧībūtī'' [[Sómalska]]: ''Jabuuti'') er land í [[Austur-Afríka|Austur-Afríku]] á því svæði sem nefnist [[horn Afríku]]. Það á landamæri að [[ErítreaEritrea|ErítreuEritreu]] í norðri, [[Eþíópía|Eþíópíu]] í vestri og suðri, og [[Sómalía|Sómalíu]] í suðaustri. Auk þess á Djibútí strandlengju við [[Rauðahaf]]ið og [[Adenflói|Adenflóa]]. Einungis 20 [[km]] (12 [[míla|mílur]]) breitt sund skilur á milli Djibútí og [[Jemen]] á [[Arabíuskaginn|Arabíuskaganum]]. Höfuðborg Djibútí er [[Djibútí (borg)|Djibútí]]
 
== Saga ==