„Jigoro Kano“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sylgja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sylgja (spjall | framlög)
Lína 14:
1877, þegar Kano var að nema við Tokyo-Kasei skólan, áttaði hann sig á því að margir jujutsu kennarar hefðu orðið að velja sér nýjan starfsvetfang, oftast opnuðu þeir Seikotsu-in (hefðbundnar Osteopata stofur). Eftir að hafa spurst fyrir á nokum svona stofum. Var honum vísað á Fukuda Hachinosuke, kennara í Tenjin shin'yo-ryu jujutsu, sem rak lítið níu dýnu dojo (æfingasvæði) þar sem hann kenndi fimm nemendum. Fukuda er sagður hafa lagt áherslu á tækni ofar almennri þjálfun. Þar sáði hann fræum í huga Kanos þar sem hann átti eftir að leggja áherslu á randori í júdo.
 
Á dánardeigidánardegi Fukuda í ágúst 1879 var Kano sem var orðinn viljugasti og besti nemandi hans bæði í randori og kata (fyrirfram ákveðnar æfingar), afhent denso (bókrullur) af Fukuda dojoinu. Kano valdi að halda námi sínu áfram í öðru Tenjin Shin-ryu skóla, sem var stýrt af Iso Masatomo. Iso lagði meiri áherslu á æfingu í kata og fól aðstoðarmönnum kennsluna í randori, aðalega Kano. Iso dó í júní 1881 og Kano hóf nám í Iikubo Tsunetosh í kito-ryu. Eins og Fukuda, Lagði Iikubo miklu meiri áherslu á randori, Við það að byrja í Kito-ryu var miklu meiri fókus á nage-wasa (kastbrögð).
 
== Tengt efni ==