„Júlíus Caesar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.68.11 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Muninn
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 8:
== Leiðin til valda ==
=== Upphaf stjórmálaferils ===
Eftir að Sulla lést, árið 78 f.Kr., sneri Caesar aftur til Rómaborgar þar sem hann klifraði hinn hefðbundna metorðastiga ungra aðalsmanna í Róm (''cursus honorum''). Til að byrja með einbeitti hann sér að lagalegum málaflutningi, þar sem hann varð þekktur fyrir ræðusnilli. Árið 76 f.Kr. fæddist [[Julia (dóttir Caesars)|Julia]] dóttir Caesars og Corneliu en árið 69. f.Kr. lést Cornelia. Árið 68 f.Kr. var Caesar kosinn [[kvestor]]. Árið 63 f.Kr. tryggði hann sér embætti yfirmanns trúarleiðtoga í Róm, ''Pontifex maximus'', en því embætti hélt hann til dauðadags. Árið 62 f.Kr. var hann kosinn [[pretóri]] og ári seinna landsstjóri í Hispaniu Ulterior (í núverandi suð-austurhluta [[Spánn|Spánar]]).Arngrímur
 
=== Ræðismannsár ===