„Morsárfoss“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Morsárfoss.jpg|thumb|Morsárfossar sjást koma undan jöklinum.]]
 
'''Morsárfoss''' eða '''Morsárfossar''' eru fossar sem falla undan klettabelti innst hjá [[Morsárjökull|Morsárjökli]], skriðjökuls [[Vatnajökull|VatnajökliVatnajökluls]].
Morsárfossarnir komu fyrst í ljós um árið 2007 eftir bráðnun samnefnds jökuls <ref>[http://www.nat.is/travelguide2/haestu_fossar_morsarfossar.htm FOSSAR Í MORSÁRJÖKLI] Nat.is, skoðað 28. feb, 2017.</ref>
Mælingar sýna að einn fossanna er 227 metrar á hæð sem er um 30 metrum hærra en [[Glymur]] sem áður taldist hæsti foss landsins <ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1384168/ Fossinn í Morsárjökli er vart undir 240 metra hár] Mbl.is, skoðað 28. feb, 2017</ref>