Munur á milli breytinga „Vöðvi“

→‎Hjartavöðvi: Leiðrétti innsláttarvillu
(+mynd)
(→‎Hjartavöðvi: Leiðrétti innsláttarvillu)
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímavef
Einn kjarni er miðlægt í hverri frumu og er hann teygður. Frumuhóparnir mynda lög og liggja frumurnar eins í hverju lagi. Hver frumuhópur er umlukin af stoðvefshimnu (e. perimysium) og epimysium umlykur stóra frumuhópa.
 
==HjartavöðiHjartavöðvi==
 
Hjartavöðvinn er aðeins einn, það er hjartað sjálft. Hjartavöðvinn er nokkuð einstakur. Hann líkist þverrákóttum vöðvum að gerð, og sumir telja hann jafnvel til þeirra. Ólíkt venjulegum þverrákóttum vöðvum getur fólk aftur á móti ekki haft beina stjórn á hjartavöðvanum, heldur dregst hann taktfast saman að sjálfsdáðum. Hjartavöðvinn er undir stjórn sjálfvirka taugakerfisins. Frumur hans eru yfirleitt með einn miðlægan kjarna. Frumurnar tengjast hver annari og mynda halarófu. Utan um hverja keðju er stoðvefshimna (e. endomysium). Þegar hjartavöðvavefurinn er skoðaður í smásjá má sjá þykka línu milli frumna í keðjunni.
Óskráður notandi