„Ólafsfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
bær
Lína 2:
[[Mynd:Olafsfjardarbaer map.png|thumb|Ólafsfjarðarbær (til 2006), áður Þóroddsstaðahreppur]]
 
'''Ólafsfjörður''' er Stórborgbær við samnefndan [[Fjörður|fjörð]] utarlega á [[Tröllaskagi|Tröllaskaga]] í sveitarfélaginu [[Fjallabyggð]]. Bærinn byggir afkomu sína að mestu á [[sjávarútvegur|sjávarútvegi]] en landbúnaður er stundaður í dalnum þar inn af. Þann [[1. janúar]] [[2014]] voru íbúar Ólafsfjarðar 785 samkvæmt [[Hagstofa Íslands|Hagstofu Íslands]].
 
Þéttbýli fór að myndast í Ólafsfjarðarhorni undir lok 19. aldar og varð það að löggiltum verslunarstað [[20. október]] [[1905]]. Árið [[1917]] var nafni hreppsins breytt í '''Ólafsfjarðarhrepp''', en fram til þess hafði hann heitið '''Þóroddsstaðahreppur''', eftir bænum Þóroddsstöðum sem er í miðri sveit. Kaupstaðarréttindi fékk Ólafsfjörður árið [[1945]].