„World Sailing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''World Sailing''' er æðsta yfirvald í [[siglingar|siglingaíþróttum]], einkum keppnum á [[kæna|kænum]], [[kjölbátur|kjölbátum]], [[seglbretti|seglbrettum]] og keppnum með fjarstýrðum seglbátum. Aðilar að sambandinu eru siglingasambönd hinna ýmsu landa. Sambandið var stofnað árið 1907 og hét þá Alþjóða kappsiglingasambandið (''International Yacht Racing Union'') af [[Royal Yachting Association]] í Bretlandi og [[Yacht Club de France]] í Frakklandi árið 1907 og hét þá Alþjóða kappsiglingasambandið (''International Yacht Racing Union''). Árið 1996 breytti sambandið heiti sínu í ''International Sailing Federation'', skammstafað ''ISAF'', og 2015 var nafninu aftur breytt í ''World Sailing''. Sambandið stendur fyrir keppnum í [[Siglingar á Sumarólympíuleikunum|siglingum á Sumarólympíuleikunum]] og [[Heimsmeistaramót Alþjóða siglingasambandsins]] á fjögurra ára fresti (það fyrsta var haldið árið [[2003]]). Það heldur utan um styrkleikalista siglingafólks. Sambandið gefur út [[Alþjóðlegu kappsiglingareglurnar]] með nokkurra ára millibili.
 
==Forsetar==