Munur á milli breytinga „Natan Ketilsson“

m
ekkert breytingarágrip
m
m
Hætt er við að dómsmeðferðin hafi ekki verið óvilhöll ef þetta var viðhorf dómarans til hins ákærða. Þetta var ekki í eina skiptið sem minnt var á að nafn Natans rímaði við nafn Skrattans og fóru á kreik sögur um að þegar móðir Natans gekk með hann hefði sá illi sjálfur vitjað nafns og heimtað að barnið yrði skírt eftir sér en presturinn hefði neitað og því hefði drengurinn verið látinn heita Natan en ekki [[Satan]]. Nafnið var þá nær óþekkt á Íslandi.
 
Natan var fjölþreifinn til kvenna og eignaðist börn víða. Þekktasta ástkona hans var þó [[Rósa Guðmundsdóttir]], Vatnsenda-Rósa, en Natan réðist til hennar og Ólafs manns hennar þegar þau bjuggu á Lækjamóti í Víðidal og var að einhverju leyti viðloðandi heimili þeirra þar og á Vatnsenda um tíma. Almannarómur sagði að Natan ætti börn með Rósu, það er að segja RæósantRósant Bertold (f. 1824) og Þórönnu Rósu (f. 1825). Þegar hún fæddi dótturina Súsönnu 1826 var hún skrifuð Natansdóttir og játaði Rósa hjúskaparbrot fyrir rétti. Þau Ólafur bjuggu þó saman í nokkur ár í viðbót.
 
== Morðið á Illugastöðum ==
488

breytingar