„Viktoríuvatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Lake victoria NASA.jpg|right|thumb|Gervihnattamynd af Viktoríuvatni.]]
[[Mynd:Rift.svg|240px|thumb|right|Viktoríuvatn og Sigdalurinn mikli]]
'''Viktoríuvatn''' er eitt af [[Stóru vötnin|stóru vötnunum]] í [[Afríka|Afríku]]. Það er 68.870 [[ferkílómetri|ferkílómetrar]] að [[flatarmál]]i og annað stærsta [[stöðuvatn]] [[Jörðin|jarðarinnar]] að [[umfang]]i, en þar sem það er tiltölulega grunnt er það ekki nema sjöunda stærsta vatn heims miðað við [[rúmmál]] og inniheldur 2.760 [[rúmkílómetri|rúmkílómetra]] af vatni. Viktoríuvatn er upptök lengstu [[þverá]]r [[Níl]]arfljóts, [[Hvíta Níl|Hvítu Nílar]]. Vatnið liggur á [[háslétta|hásléttu]] í [[vestur]]hluta [[Sigdalurinn mikli|Sigdalsins mikla]] og er undir stjórn [[Tansanía|Tansaníu]], [[Úganda]] og [[KenýaKenía]].
 
Í vatninu eru meira en þrjú þúsund [[eyja]]r sem margar eru [[byggð]]ar. Þar á meðal eru [[Sseseeyjar]] í Úganda í norðvesturhluta vatnsins, sem eru vinsæll viðkomustaður ferðamanna.