„Leptis Magna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[Mynd:Market Leptis Magna.JPG|thumb|Markaðstorgið.]]
 
'''Leptis Magna''' (arabíska: لَبْدَة‎‎ Labdah) eru fornar minjar og rústir borgar í Khoms, [[LíbýaLíbía|LíbýuLíbíu]], 130 km austur af [[Trípólí]]. Borgin var mikilvæg m.a. í [[Rómaveldi]].
 
Borgin var undir stjórn [[Berbar|Berba]] og [[Fönikía|Fönikíumanna]] 1000 árum fyrir Krist og svo undir [[Karþagó]], höfuðstað Fönikíumanna frá 4. öld fyrir Krist þar til Rómverjar unnu hana á sitt vald eftir [[þriðja púnverska stríðið]], um 146 fyrir Krist. Borgin var mikilvæg verslunarborg í rómversku Afríku. Á 4. öld eftir Krist hafði borgin minnkað mikilvægi og það versnaði með flóðbylgju sem skall á henni árið 365. Árið 439 náðu [[Vandalar]] borginni á sitt vald og vörðu hana undan árásum Berba. Rómverjar náðu borginni seinna og borgin varð hluti af [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska ríkinu]]. Á 6. öld var borgin orðin kristin að mestu leyti og leið fyrir framgang [[Sahara]]eyðimerkurinnar. Upp úr miðri 7. öld hófu [[Arabar]] innreið sína á svæðið en mættu lítilli mótstöðu þar sem íbúafjöldi var undir 1000 manns. Með tímanum gleymdist borgin og var komin undir sand á 10. öld.