„Norðurey (Nýja-Sjáland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 19:
 
==Landafræði og náttúrufar==
NorðuryNorðurey er aðskilin [[Suðurey (Nýja-Sjáland)|Suðurey]] með [[Cook-sund]]i. Stærð hennar er 113.729 ferkílómetrar (14. stærsta eyja heims)[[Northland-skagi]] er nyrst á eyjunni og [[Taupo-vatn]] (616 km2) á henni miðri. [[Tongariro-þjóðgarðurinn]] og [[Waipoua Kauri-þjóðskógurinn]] eru helstu vernduðu svæðin. Á eyjunni eru laufskógar og þar á meðal með þjóðartrénu [[kauri]]. Eldvirkni er á eyjunni og er þekktasta eldfjallið [[Rúhapehú-fjall]] sem er jafnframt hæsti punkturinn; 2797 metrar. Annað eldfjall [[Taranaki-fjall]] er 2512 metra há [[eldkeila]].
[[Taumatawhakatangihangakoauauotamateaturipukakapikimaungahoronukupokaiwhenuakitanatahu]] er lengsta staðarnafn í enskumælandi landi.