„Svahílí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
'''Svahílí''' (''kiswahili'') er [[bantúmál]] talað í [[Tansanía|Tansaníu]], [[Úganda]] og [[Kenía]] og víðar. Svahílí er það tungumál [[Afríka sunnan Sahara|sunnan Sahara]] sem hefur flesta málhafa. Orðið „svahílí“ er komið af arabísku orði sem merkir „strönd“ eða „landamæri“ en með forliðnum ki- þyðir það: „tungumál strandarinnar“. Svahílí er opbinbert tungumál fjögurra þjóða en einungis móðurmál 5-10 milljón manna.
 
Svahílí er annað mál margra þjóða á austurafrísku strandlengunni og um það bil 35% af orðaforða tungumálsins kemur frá arabísku, þar sem meira en tólf aldir af viðskiptum við araba hefur haft mikil áhrif á svahílí. Einnig hafa persnersk, þýsk, portúgölsk, ensk og frönsk orð bæst við á síðustu fimm öldum og stafar það af auknum viðskiptum við þessi landsvæði. Svahílí er orðið annað mál tuga milljóna manna í þremur löndum, Tansaníu, Kenía og Kongó þar sem svahílí er orðið opinbert tungumál í þessum löndum. Úganda gerði það að skyldulærdómi í grunnskólum árið 1992, en framkvæmd á þessum lögum hefur farið fyrir ofan garð og neðan. Þessvegna var svahílí gert að opinberu tungumáli í Úganda árið 2005. Svahílí og önnur skyld tungumál eru töluð í [[Comoros]], [[Búrúndí]], [[Rúanda]], norður Sambìu, Malaví og Mosambik.
 
Nafnið „Kiswahili“ kemur frá fleirtölu orðinu sawāḥil (سواحل), sem á uppruna sinn að rekja í arabíska orðið sāḥil (ساحل), en það merkir „landamæri“ eða „strönd“ (notað sem lýsingarorð yfir „þá sem dvelja á ströndinni“ eða með því að bæta ki- („tungumál“) fyrir framan stendur það fyrir „strandtungumál“).