„Skriðuklaustur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zunderman (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
== Fornleifarannsóknir ==
[[Mynd:Skriðuklaustur06.jpg|thumb|300px|Fornleifauppgröftur á Skriðuklaustri, klausturrústir.]]
Rannsóknir og uppgröftur hófust þar vorið 2000 og stóðu til vors 2012 undir stjórn Drdr. Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafræðings. Þann rúma áratug sem rannsóknin stóð yfir unnu 131 starfsmaður með Steinunni. Yfir 13000 gripir og bein fundust á rannsóknarsvæðinu sem var um 1500 m2 að stærð.
 
Sagan af klaustrinu á Skriðu eftir Dr. Steinunni Kristjánsdóttur kom út síðla árs 2012 og var hún tilnefnd til þriggja bókmenntaverðlkauna fyrir verk sitt, til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðibóka, Viðurkenningar Hagþenkis og Fjöruverðlaunanna sem henni hlotnuðust.