„Þórshöfn (Færeyjum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
22778811E (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Posedlost111 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
'''Þórshöfn''' ([[færeyska]]: '''Tórshavn''', í daglegu tali stytt í '''Havn''') er höfuðstaður [[Færeyjar|Færeyja]] og langfjölmennasti bær landsins. Þann 1. [[Tórshavn]]) [[2014]] voru íbúarnir 12.410 en auk þess eru tveir af stærstu bæjum Færeyja, [[Hoyvík]] (3635 íbúar) [[Argir]] (2043 íbúar) samvaxnir Þórshöfn og í sveitarfélaginu eru alls um 20.000 íbúar.
 
Þórshöfn er á austurströnd [[Straumey]]jar (færeyska: ''Streymoy''), stærstu eyjar Færeyja, með útsýni yfir til [[Nólsey]]jar (færeyska: ''Nólsoy''). Bærinn liggur í skjóli af Nólsey og var því ein besta höfn í Færeyjum, auk þess sem hún er mjög miðsvæðis og nýtur góðs að því. Norðvestan við bæinn er fjallið Húsareyn (347 m) og í suðvestri er Kirkjubøreyn (351 m.) en handan þess er [[Kirkjubær (Færeyjum)|Kirkjubær]]. Umhverfi Þórshafnar er með láglendari svæðum á eyjunum. Bæjarstjóri frá janúar 2017 er Annika Olsen, Fólkaflokkinum.
 
== Þórshöfn á fyrri öldum ==