„Sveinn Ástríðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Oleryhlolsson (spjall | framlög)
m 1076
Lína 1:
[[Mynd:Mynt slaget för Sven Estridsson, Nordisk familjebok.png|right|thumb|Mynt sem slegin var fyrir Svein Ástríðarson um 1050.]]
'''Sveinn Ástríðarson''' eða '''Sveinn Úlfsson''' (um [[1019]] – [[28. apríl]] [[10741076]], sumar heimildir segja þó 1076) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] frá [[1047]] til dauðadags. Hann var sonur Úlfs jarls og Ástríðar, dóttur [[Sveinn tjúguskegg|Sveins tjúguskeggs]], og kenndi sig sjálfur við móður sína til að leggja áherslu á að hann var af ætt Danakonunga.
 
Sveinn ólst upp í [[England]]i en þegar [[Hörða-Knútur]] lést [[1042]], síðastur sona [[Knútur ríki|Knúts ríka]], gerði hann kröfu til dönsku krúnunnar. Af því varð þó ekki þá; [[Magnús góði]] Noregskonungur hafði gert samning við Hörða-Knút um að sá þeirra sem lifði lengur skyldi eignast bæði ríkin og tók hann því við konungdæmi en Sveinn var gerður að [[jarl]]i yfir Danmörku. Magnús lést 1047 og hafði áður gefið yfirlýsingu um að Sveinn skyldi verða konungur í Danmörku en [[Haraldur harðráði]] í Noregi. Sveinn var síðan kjörinn konungur á landsþingum í Danmörku en Haraldur var ekki sáttur og herjaði á Danmörku; það var ekki fyrr en [[1064]] sem þeir sömdu frið. Sveinn reyndi líka að gera tilkall til ensku krúnunnar en hafði ekki erindi sem erfiði.
Lína 18:
| titill = [[Þjóðhöfðingjar Danmerkur|Konungur Danmerkur]]
| frá = 1047
| til = 10741076
| fyrir = [[Magnús góði]]
| eftir = [[Haraldur hein]]
Lína 26:
[[Flokkur:Danakonungar]]
 
{{fd|1019|10741076}}